5.1.2009 | 00:43
Tár, bros & ?
Halló :P
Jæja, nýja árið byrjar bara vel.
Ég fór eins og fyrr sagði á Vegamót á föstudaginn með staffinu á Aroma . Mjög gaman, fengum góðan mat, og mjög fína drykki haha . Ég tók síðan bara taxa heim um 3 leitið, vegna drykkju.
En síðan vinna í gærkvöld/nótt. og vann siðan aftur í kvöld. komin í 1 dags frí. vinna og síðan á ég afmæli á miðvikudaginn. sjálfræðisaldurinn, það er ekki verra.
Hef lítið verið að fylgjast með fréttum síðan síðast, auðvitað er þessi kreppu umræða svo sem ennþá yfir hæðstu hæðum, en það eru allir hættir að nenna að fylgjast með henni.
Ég hef bara verið að velta því fyrir mér hvernig þetta verður allt saman ? margir missa vinnuna, hafa ekki einu sinni efni á því að hafa börnin sín á leikskóla. á meðan þessir bankahöfðingjar þarna sleppa með skrekkinn ?
Á ekkert að gera í þessu með þá, sækja þá til saka? þessir menn , t.d. Hreiðar Már, með yfir 40 milljónir á mánuði ? og ábyggilega búinn að stinga fleira féi undan, allt peningar landsmanna.
annars eru þetta bara Tár , Bros & Kreppuvesen.
Kem með eithvað viturlegra þegar ég hef náð að fylgjast meira með
-Rakel Lind
Athugasemdir
hahaha hér bókin ekki tár bros og takkaskór:D? er summan af þremur og þrettán ekki annars 16*-)?
Fannsla pannslaa (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.